KlúbbhúsiðUndirritaður ætlar að bjóða upp á gott kaffi og segja frá nokkrum góðum leiðum sem hann hefur hjólað Undanfarin tvö sumur. Því miður hef ég aldrei myndavél í för svo myndir verða ekki í boði en vonandi get ég glatt einhverja með frásögn af skemmtilegum leiðum.
Arnaldur