Hjólað í vinnuna með kaffibolla

Á fimmtudagskvöldið ætlar hún Kristín Lilja í Hjólað í vinnuna verkefninu að líta í heimsókn í klúbbhúsið og
spjalla um verkefnið. Allir sem eru forvitnir að heyra frá forsvarsmönnum verkefnisins eru hvattir til að láta sjá sig.
Arnaldur verður við kaffivélina og býður gestum og gangandi gæða-kaffi-bolla.
Sjáumst.