Hjólhesturinn

Hjólhesturinn sem kom út í mars og var fyrst sendur til félagsmanna er nú kominn á vefinn og má lesa hann hér. Á næstunni munum við svo setja greinarnar á vefinn, sumar í lengri útgáfum. Eldri Hjólhesta má finna á heimasíðunni undir Pistlar og greinar > Hjólhesturinn fréttablað

Endilega linkið á hann á facebook og sendið á vini. Hjólhesturinn þráir athygli.