Viðburðir annarra

Atburðaalmanak

Previous month Previous day Next day Next month
Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Hjólað í Háskólann
From Föstudagur 31 mars 2017
To Föstudagur 07 apríl 2017

Nánari upplýsingar: https://www.facebook.com/events/263423727418121/

Nú er LOSKINS komið að því!!!
Hjólað í Háskólann er viðburður þar sem nemendafélög Háskóla Íslands etja kappi til þess að standa uppi sem sigurvegari í þessari æsispennandi og skemmtilegu keppni. Dögunum er ætlað að hvetja nemendur háskólans til að nýta sér heilsusamlega og umhverfisvæna fararmáta. Þeir hefjast föstudaginn 31.mars og þeim lýkur kl 18. viku seinna, 7. apríl

Í ár erum við í samstarfi við Hjólað í vinnuna og mun
skráning hefjast inni á http://www.hjoladivinnuna.is/ 23.mars.
Reglur keppninnar má sjá á vefsíðunni hér að ofan.

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691