UMFERÐARVEFURINN
Þróunin síðustu 12 mánuði

Miklabraut 8. mars. 1999

 

Framkvæmdir hafa staðið yfir í margar vikur og áætluð verklok 1. nóvember 1999

 

Norðanmegin Sunnanmegin

Engar aðvaranireru til gangandi eða hjólandi um að leiðin sé lokuð beggja vegna Miklubrautar.

Norðanmegin Sunnanmegin

Engin bráðabirgðaleið útbúin framhjá framkvæmdasvæðinu fyrir gangandi né hjólandi, þó nægilegt pláss virðist vera fyrir hana beggja vegna götunnar.  Ekki er vísað á aðrar leiðir um nærliggjandi götur.

Norðanmegin Sunnanmegin

Afleiðingin: fólk á gangi eða hjólandi úti á akgreinum einnar umferðarþyngstu götu borgarinnar með tilheyrandi slysahættu. Eða óþægindum við að þræða leiðina til baka og finna sjálft aðra öruggari leið.

Norðanmegin Sunnanmegin

Þessar síður eru ekki tæmandi úttekt á aðstæðum hjólreiðafólks heldur aðeins nokkrar ábendingar um atriði sem mætti færa til betri vegar.  Við vonum að þeim verði vel tekið og að þær megi nýtast til að gera Ísland hjólavænna í framhaldinu svo almenningur geti nýtt sér þennan holla, hagkvæma og umhverfisvæna valkost í samgöngumálum með öruggum hætti.

Næsta síða

Allar myndir © Íslenski fjallahjólaklúbburinn.

Texti: Páll Guðjónsson

©ÍFHK Mars 1999.

Til baka á yfirlit