Á vorin er ekki úr vegi að yfirfara reiðhjól fjölskyldunnar og athuga hvort þau séu í lagi.  Árni Davíðsson sýnir okkur hvað þarf að athuga áður en fákunum er hleypt út.

Árni Davíðsson mundar verkfærin og Hrönn Harðardóttir er á bak við myndavélina.