20 ½ árs saga ÍFHK rifjuð upp #6

Hjólhesturinn 3. árg. 3. tbl. kom út í okt. 1994. Meðal efnis var nefna seinni hluti greinarinnar Undirbúningur fyrir ferðalög á reiðhjóli sem var skyldulesning lengi á eftir. "Hjólreiðar eru ekki karlasport" er líka fróðleg grein og fjallað var um vetrarhjólreiðar og fl.

Sérstaka athygli vekur leiðari blaðsins þar sem spurt er "Hvað verður um fögur fyrirheit". Þó þetta hafi verið skrifað fyrir 15 árum gætu stórir hlutar greinarinnar hafa verið skrifaðir gær. Þessi skrif þóttu afar öfgafull á þeim tíma en endurspegla viðhorf sem æ oftar heyrast í dag.

Smellið á blaðið hér fyrir neðan til að sjá það stórt, annar smellur stækkar það enn meir og með stiku efst er hægt að velja mestu stækkun. Esc takkinn lokar blaðinu.
Páll Guðjónsson


Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691