svinaskard.jpgSvínaskarð - Þingvallavegur (hringur)

Vegalengd: 36 km

Upphafsreitur GPS 64 11 449N 21 32 341W

Möl 65% Malbik 35%

Heildarhækkun: 600 m.

Ferðin hefst við Þingvallaveg við afleggjara að Hrafnhólum. Hjólað er norður að Leirvogs á (3,3 km) og þá beygt til hægri inn með sumarhúsabyggð og áleiðis upp Svínaskarðið. Komið er niður á Kjósarskarðsveg að norðanverðu og þá beygt til hægri áleiðis að Þingvallavegi. Leiðin er mjög krefjandi um Svínaskarðið þar sem um grófan og brattan vegslóða er að fara, en auðveld að öðru leyti.

Svínaskarð-Þingvallavegur