Michael Tran var með erindi í klúbbhúsi ÍFHK í vetur og fékk þar smá aðstoð við að móta frásögn sína og framsetningu af hjólaferð yfir Alpana. Nánar má fræðast um þetta á facebook síðu sem tilenkuð er verkefninu og fyrir neðan er nánari lýsing og tengill á bókina sjálfa á rafrænu formi.