Helgina 21.-22.september 2013 var farin haustlitareiðhjólaferð Fjallahjólaklúbbsins í Þórsmörk. Hjólað var frá Seljalandsfossi inn í Goðaland að Básum, gist í skála Útivistar og hjólað til baka. Nánar um ferðatilhögun hér.

Hér má sjá nokkrar myndir sem Ólafur Rafnar Ólafsson tók í ferðinni: