Egill Bjarnason, háskólanemi og ljósmyndari ferðaðist í hálft ár um vestur hluta Afríku í fyrra og fór hjólandi rúma sex þúsund kílómetra. Hann segir ferðasögu sína í þættinum Hringsól.

Hér má hlusta á þáttinn: http://www.ruv.is/sarpurinn/hringsol/28012013-1

Það má líka lesa nokkur sögubrot á bloggsíðunni AusturlandaEgill

Myndin sem fylgir er af Facebook síðu kappans.

egillbjarnason.jpg