Jón Örn Bergsson

Jón Örn Bergsson ferðaðist með Fjallahjólaklúbbnum hér á árum áður og tók þá mikið af slidesmyndum. Hann mætti með þær eina kvöldstund í klúbbhúsið og skemmti okkur með þeim og sögum frá ferðalögum sínum.

Myndir tók Hrönn Harðardóttir (á Casio vél, já, ég veit ég ætti varla að nefna það...)