Skagfirska 8an er hjólakeppni í frábæru umhverfi.  Hún er ekki haldin af klúbbnum en það er óhætt að segja að félagsmenn ÍFHK og einnig HFR fjölmenntu í keppnina og var fólk almennt mjög ánægt með keppnina.  Ekki voru allir að keppa að titli heldur bara að taka þátt í ferðinni og hafa gaman af.

Það er  Viggó Jónsson og Ungmennafélagið Tindstóll sem skipuleggur 8una.
   
TN_8an99-00.JPGTN_8an99-01.JPGTN_8an99-02.JPGTN_8an99-03.JPG

 

 

 

 

 

 

 

Einn keppenda var Hollendingurnn Gijs sem dvaldi hér sumarið 1999 og margir hafa tekið eftir "recumbent" hjólinu hans þar sem hann liggur afturábak í þægilegu sæti.

TN_8an99-04.JPGTN_8an99-05.JPGTN_8an99-06.JPGTN_8an99-07.JPG
 
Eftir keppnina var að sjálfsögðu slakað á í sundi.

TN_8an99-08.JPGTN_8an99-09.JPGTN_8an99-11.JPGTN_8an99-12.JPG

TN_8an99-10.JPG


 

 

 

 

 

 

 

©ÍFHK 1999

Myndir: Alda Jónsdóttir

Texti: Páll Guðjónsson