Föstudagskvöldið var ekið í skálann í Jökulheimum þar sem hópurinn gisti.  Laugardaginn ákvað hópurinn að fara upp að jöklinum og skoða sig um og eru flestar myndirnar teknar þar.  Síðan var hjólað áleiðis í átt að Veiðivötnum en vegna rigningar var minna tekið af myndum þar og á sunnudeginum.

TN_jokulh-99-ff-01.JPGTN_jokulh-99-ff-02.JPGTN_jokulh-99-ff-03.JPGTN_jokulh-99-ff-04.JPGTN_jokulh-99-ff-05.JPGTN_jokulh-99-ff-06.JPGTN_jokulh-99-ff-07.JPGTN_jokulh-99-ff-08.JPG
 
Myndirnar hér að ofan tók Freyr Franksson sem var fararstjóri í ferðinni og sá að vanda um trússbílinn.

Myndirnar hér fyrir neðan tók Ingvar Stefánsson.

TN_oli1.JPGTN_oli2.JPGTN_oli4.JPGTN_oli3.JPGTN_oli6.JPGTN_oli7.JPG
  ©ÍFHK 1999.

Texti: Páll Guðjónsson