IMG_7785.JPGHelgina 13. - 14. ágúst var farið í fyrstu Landmannalaugaferðina á vegum ÍFHK í langan tíma. Náttúran er alltaf einstök á svæðinu og ekki skemmdi að hafa góðan meðvind megnið af leiðinni. Dalakofinn hafði stækkað töluvert fá síðustu ferð sem var á síðustu öld svo það fór vel um alla. En þó það sé búið að fjalla um ferðina í tveim öðrum pistlum er alltaf gaman að bera saman sjónarhorn manna og hér eru fleiri myndir úr ferðinni.

Hér eru myndir sem Páll Guðjónsson tók.

Hér eru myndir sem Frosti Jónsson tók fyrri daginn á iPhone.

Hér eru myndir sem Marteinn Sigurðarson tók