spr4b.jpgLandmannalaugaferðin er ein vinsælasta ferðin okkar, þó hún sé farin um miðjan september.

Hér eru nokkrar myndir úr ferð ÍFHK 1995.

 

 

 

spr8.jpg

Hópmyndin ómissandi. Jón Örn á hlaupum… Guðbjörg, Páll, Gísli rakari og Freyr lengst til hægri

 

    spr12.jpg 

      Landmannalaugaferðin er ein vinsælasta ferðin okkar, þó hún sé farin um miðjan september.

 

 spr2.jpg

Föstudagskvöld er ekið úr bænum og gist í skála FÍ Landmannalaugum.

 

spr3.jpg

Laugardag er hjólað um þetta einstaka landslag, oftast í frábæru veðri, þrátt fyrir næturfrost.

 

  spr13.jpg 

 

  spr4b.jpg

 

spr16.jpg

  Ekki skemmir að komast í berjamó á leiðinni. Hér er Magnús Bergsson á beit.

 

 hag10.jpg

Menn eru í misjöfnu formi í ferðum klúbbsins en enginn sló við Maríu sem sést hér svífa í fangið á Pétri eftir að hafa hjólað alla leiðina úr bænum í Landmannalaugar daginn áður.

Kvöldinu og nóttinni er síðan eytt í Dalakofanum litla. Sunnudag liggur leiðin niður í móti niður á Hellu og síðan í trukknum í bæinn.

Texti og myndir © Páll Guðjónsson.