Hjóla Hrönn

Hjóla Hrönn hjólaði um bæinn með bert bak á Menningarnótt ásamt nokkrum tugum annara.

Hún skar sig úr í flottu öryggisvesti sem hún saumaði sjálf. Hún er líka með skemmtilegt blog þar sem hún birtir myndir sínar og myndbönd.

Kíkið á myndbandið sem hún tók á Menningarnótt, myndirnar sem bróðir hennar tók og fylgist með blogginu hennar.