11140017.jpg

Við fögnuðum vel unnu og árangursríku starfi síðastliðið starfsár með góðum mat 
og drykkjum í kúbbhúsinu okkar að Brekkustíg 2 þann 13 nóvember 1999.

Á neðri hæðinni þar sem við höfum viðgerðaraðstöðuna okkar vanalega
var sett upp hlaðborðið með táknrænum skeytingum.

Nóg var af góðum mat en yngsta kynslóðin hélt sig við móðurmjólkina.

 

© ÍFHK. Texti: Páll Guðjóns.  Myndir Alda Jóns og Páll Guðjóns