Svipmyndir frá uppskeruhátíð Íslenska Fjallahjólaklúbbsins 1998

 


Gísli Rakari og Inga


Fólk kom með sín eigin drykkjarföng


en veislumatinn sá hann Jói um að útvega


Nokkur pör: Siggi Grétars, endurskoðandinn okkar og kærastan Nittaya Sudsawat, kölluð E


Elvar, ritnefnd, og Guðrún


Magnús Bergsson, fyrrverandi formaður og nú varamaður, með kærustuni Eve.


Systurnar Jóna og Guðbjög Lilja


Ritarinn, gjaldkerinn og varaformaðurinn


Nýji formaðurinn hélt smá ræðu


Björgvin Hilmarsson heitir þessi ágæti maður en ekki Brynjólfur eins og misritaðist í Hjólhestinum


Jonni leit inn


Jón Örn, meðstjórnandi,
reynir Zorro útlitið


Formenn og makar


Hér neðst sést Alda, formaður Íslenska Fjallahjólaklúbbsins


á tali við Gunnlaug, formann Landssamtaka hjólreiðamanna


og Jóel, sem er varamaður í stjórn.


Að venju fór allt vel fram og menn skemmtu sér vel.
Þetta er bara hluti af myndunum og ótrúlega mörgum tókst að sleppa framhjá stafrænu myndavélinni sem var látin ganga á milli manna.

© Texti Páll Guðjónsson