úr NesjafallaferðinniFyrsta ferðalag klúbbsins í sumar heppnaðist vel. Samkvæmt hefðinni grilluðum við þegar á áfangastað var komið og þeir sem höfðu áhuga gátu svo fylgst með Eurovision um kvöldið í 50" plasmaská. Að sjálfsögðu var einnig slakað á í pottinum. Við hjóluðum svo saman til baka á sunnudeginum þegar allir voru búnir að kýla út kviðinn.

Skoðið myndir úr ferðinni sem Pétur tók