Engidalur.  Dagsferð Fjallahjólaklúbbsins 2. ágúst 2021. Örn, reynslubolti í okkar röðum hefur oft hjólað og gengið inn í Engidal.  Lögðum bílunum við Hellisvirkjun og hjóluðum þaðan inn í Engidal.  Leiðin er ekki löng en torfær á köflum.  En ákaflega fallegt í bakgarði höfuðborgarinnar.

Myndir: Hrönn Harðardóttir og Anna Magnúsdóttir

Myndirnar er líka hægt að skoða á Google Photos: https://photos.app.goo.gl/wrBivy64h75RKfj38