Fyrsta þriðjudagskvöldferðin var 1 maí.  Það var við hæfi að koma við á Langholtsvegi og heiðra minningu Helga Hóseassonar  Síðan var haldið í Klúbbhúsið í vöfflukaffi.

 

8. maí heimsóttum við Breiðholt.

 

15. maí var hjólað um Langholt og Sundahverfi og endað í kaffi í Meskí Faxafeni

 

29. maí var hjólað um Elliðaárdal og endað í Café Flóran

 

Myndirnar tók Hrönn Harðardóttir

Nýjustu myndirnar eru hér í myndaalbúmi: Þriðjudagskvöldferðir ÍFHK 2018