UMFERÐARVEFURINN
Gatnamót / Þveranir

Þessar myndir sýna ýmsar skemmtilegar útfærslur á hindrunarlausum hjólaleiðum yfir gatnamót
Myndirnar að ofan eru teknar víðsvegar í Evrópu en hér að neðan sést gamli skólinn í hönnun gatnamóta. Hjólreiðamaður sem fer eftir Sæbrautinni, einni aðal umferðaræð borgarinnar, þarf að þræða 7 beygjur á leið sem ætti að liggja beint yfir götuna.

Þessar síður eru ekki tæmandi úttekt á aðstæðum hjólreiðafólks heldur aðeins nokkrar ábendingar um atriði sem mætti færa til betri vegar.  Við vonum að þeim verði vel tekið og að þær megi nýtast til að gera Ísland hjólavænna í framhaldinu svo almenningur geti nýtt sér þennan holla, hagkvæma og umhverfisvæna valkost í samgöngumálum með öruggum hætti.

Næsta síða

Allar myndir © Íslenski fjallahjólaklúbburinn.

Texti: Páll Guðjónsson

©ÍFHK Mars 1999.

Til baka á yfirlit