Næsta fimmtudagskvöld 5. desember er okkar árlega aðventukvöld.
Hrönn verður á vöfflujárninu og býður upp á gómsætar vöfflur.
Með þeim má gæða sér á gæðakaffi frá kaffifasistanum sem verður á kaffivélinni.
Komið og njótið góðrar stemmningar með okkur.

Fjallahjólaklúbburinn