Næsta þriðjudag verður hin árlega hjólaferð til Viðeyjar.  Mæting hjá Viðeyjarferju, Skarfagörðum 3 kl 19:00  Ferjan leggur af stað kl 19:15, greiða þarf far kr 1.100,00 og eftir leiðsögn um eyjuna er hægt að fá sér kaffi og vöfflur í Viðeyjarstofu.