Þann 1. júní næstkomandi fer Tweed Ride Reykjavík fram í annað skipti. Viðburðurinn byrjar kl 14 við Hallgrímskirkju. Skráning á www.tweedridereykjavik.weebly.com. Nánari upplýsingar á Facebook síðu viðburðarins.


Á hjólreiðar.is má einnig sjá fjölda ljósmynda úr ferðinni í fyrra og hér er myndband sem Hrönn Harðardóttir tók í fyrra.

Það var spjalað við einn skipuleggjendanna í fréttum Stöðvar 2 um viðburðinn næsta laugardag

Við hvetjum sem flesta að mæta skrúðbúin og taka þátt í þessari miklu skrúðreið. Forsíðumynd Hjólhestsins er einmitt tekin í Tweed Ride í fyrra.