Hin árleg vorhátíð IFHK verður haldin fimmtudaginn 30 maí næstkomandi. Sumarið hefur látið á sér standa og finnst okkur upplagt að hittast, grilla pylsur, segja sögur og deila áformum sumarsins. Margar áhugaverðar ferðir verða farnar á vegum klúbbsins nú í sumar og er upplagt að kynna sér málið.

Hér eru nokkrar myndir frá hátíðinni í fyrra.

Kveðja. Garðar