Jóna Hildur Bjarnadóttir sviðsstjóri almenningsíþróttasviðs ÍSÍ verður í klúbbhúsinu næstkomandi fimmtudag og mun kynna átakið hjólað í vinnuna. Allir áhugasamir hjólreiðamenn eru hvattir til þes að reka inn nefið. Rjúkandi kaffi og góðmeti fyrir þá sem mæta.