Fimmtudaginn 18. apríl verður annað viðgerðarnámskeið þessa vors. Farið verður yfir gíra og notkun þeirra, gírhlutföll útskýrð og farið yfir stillingu gíranna. Ef tími vinnst til verður farið í legur. Hvenær á að opna þær, hreinsun og samansetning.

Heitt á könnunni og meðlæti á staðnum. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja geta gert sinnt viðhaldi að einhverju leyti sjálfir.

Klúbbhúsið Brekkustíg 2 opnar kl. 20.