Ágæti viðtakandi! Fyrir neðan er slóð á spurningalista sem er hluti af BS lokaverkefni mínu við Háskóla Íslands. Markmið þessarar rannsóknar er að leggja mat á ímynd reiðhjólavörumerkja. Rannsóknin skiptist í tvo hluta. Vinsamlegast lesið vel leiðbeiningar sem fylgja hvorum hluta. Farið verður með öll gögn sem trúnaðarmál og ekki er hægt að rekja svör til þátttakenda.

Könnunin tekur einungis örfáar mínútur. Ímynd reiðhjólavörumerkja

Með fyrirfram þökk fyrir þátttökuna.
Inga Rut Jónsdóttir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.