Kaffikarlinn verður á staðnum og reiðir fram bolla til kaffiþyrstra. Þema þessa kaffihúsakvölds verður All Mountain hjólreiðar. Kaffikarlinn er mjög hrifinn af þeirri gerð hjólreiða og mun hafa stutta kynningu og ræða við gesti og gangandi um þær. Kaffikarlinn