Það verður kompukvöld síðasta fimmtudag nóvembermánaðar og það hefur frést að nokkrir þungavigtarmenn úr bransanum komi vel klyfjaðir svo að nú er eins gott að mæta og gera kaup ársins í hjóladóti.
Klúbbhúsið Brekkustíg 2 opnar kl. 20.