Myndakvöld 8 nóvember í klúbbhúsinu að Brekkustíg 2.  Sýndar verða myndir og myndskeið frá starfsemi Fjallahjólaklúbbsins.  Þriðjudagsferðirnar, Viðeyjarferðin, svipmyndir frá opnu húsi á fimmtudögum, viðgerðanámskeið, vorhátíðin o.fl o.fl.  Myndirnar verða sýndar kl 20:15 og svo verða myndböndin sýnd eftir kaffihlé um kl 21.  Garðar og Örlygur hella upp á kaffi og baka vöfflur.