Þriðjudaginn 17 júlí munum við hjóla út í Hafnarfjörð, skoða Hellisgerði og fara á kaffihús í miðbænum.  Fólk má búast við að ekki verði komið aftur í Höfuðborgina fyrr en kl 23:00, upplagt að hafa með sér vatn á brúsa og eitthvað að maula á leiðinni til að halda uppi orkunni.  Brottför frá Fjölskyldu og húsdýragarðinum, aðalinngangi kl 19:30