Ágætu félagar. Það styttist í fyrstu helgarferð á vegum ferðanefndar sem er 23-24. júní. Hér er um að ræða 2 daga ferð upp að Snæfellsjökli, Fróðárheiði, Berserkjahraun og Vatnaleið. 100 km og nóg af niðurbruni, klifri, aur, snjó og malbiki allt í bland. Ferðatilhögun er lýst hér