Klúbbhúsið Berkkustíg 2Næstkomandi fimmtudag  24 maí er vorhátíð fjallahjólaklúbbsins. Grillaðar pylsur og drykkir í boði klúbbsins og endilega taktu með þér gesti. Eins og fyrr er viðgerðaraðstaðan opin og verður Arnaldur með fullt af nyjum verkfærum.
Kætumst saman og höfum gaman.