Bíókvöld verður haldið fimmtudaginn 10 maí. Sýnd verður myndin Life Cycles sem er konfektmoli fyrir augu og eyru.

Við ætlum að poppa og hafa alvöru stemningu.

Viðgerðarastaðan verður opin sem áður og nú fjölmennum við.