almost-all-lights.jpgÞað er nauðsynlegt að hafa góð ljós á hjólunum stóran part ársins og lengi vel vorum við með ýtarlegar úttektir á gæðum ljósa í Hjólhestinum. Hér er ágæt úttekt á 16 afturljósum frá ýmsum framleiðendum og ættu Íslendingar að kannast við sum þeirra.

Aðalatriðið er kannski hversu mikill munur er enn á ljósunum og að enn er verið að selja hálf gagnslaus ljós því miður innan um stórgóð ljós eins og sést á ljósstyrknum sem mældur er frá 800 og upp í 23000.

Lesið úttektina á Bicycles Community Blog:

Review of the Best Bicycle Tail Lights in 2012 

 

light-testing-ride.jpg