Opið hús fimmtudgainn 12. maí kl 20:00-22:00. Kynning á Nesjavallaferðinni (aka júróvisjónferðinni) og ferðaundirbúningsnámskeið í tengslum við hana og styttri/léttari ferðum allmennt. Farið verður yfir það helsta sem maður þarf að hafa með sér þegar skroppið er í ferðir með trússbíl (og án). Einnig varðandi hjólið; ástandsskoðun og æskileg verkfæri fyrir það helsta sem getur bilað - veikustu hlekkirnir kannaðir.