Hittumst í Ásvallalaug Hafnarfirði klukkan 09:30 (fjallahjól) Hjólum hring við allra hæfi.

sjá nánar hér --->

Bjartsmenn og Þríþrautardeild Sundfélags Hafnarfjarðar – 3SH bjóða til samhjóls Hittumst í Ásvallalaug Hafnarfirði klukkan 09:30 (fjallahjól) Hjólum hring við allra hæfi. Endum í Ásvallalaug, á 2. hæð verða í boði smá veitingar, verslunin Hjólasprettur verður með kynningu á Focus hjólum og HiN-design verður með til sýnis réttu húfurnar undir hjálminn (fyrir fullorðna og börn). Svo endum við þetta á að fara í heita pottinn. Möguleiki er á því að geyma hjólin inni. www.bjartur.org www.3sh.is