ljósFimmtudaginn 30 september verður kynning á hjólaljósum frá fyrirtækinu Light and Motion. Albert formaður HFR kemur með allt það nýjasta í díóðuljósum og lætur gamminn geysa frá 20.00.
Nú er haustið skollið á og tími kominn að athuga með ljósabúnaðinn. www.bikelightingsystem.com
Heitt á könnunni og viðgerðaraðstaðan að sjálfsögðu opin.