Hjólaferð með Útivist 29 – 30. maí.

 

Verð 0.- kr.

Það er allt annað að fara inn í Bása á hjólhesti en í jeppa og ávinningurinn er auðvitað sá að menn kynnast landinu á nýjan hátt. Farið á einkabílum að Stóru-Mörk og hjólað þaðan um 25 km leið inn í Bása og gist þar. Sama leið hjóluð til baka sem er mun léttara því það hallar niður á við. Munið eftir nesti og viðgerðarsetti. Skráning á skrifstofu Útivistar.

 

Síða Útivistar: http://www.utivist.is/utivist/ferdaaaetlun/hjolaraektin/?ew_3_cat_id=103424&ew_3_p_id=22706290#