Ef það skyldi hafa farið framhjá nokkrum manni þá stendur yfir átakið Hjólað í vinnuna. Fimmtudaginn 6.maí kemur Kristín frá ÍSÍ og svarar spurningum ásamt því að fara yfir smá tölfræði um þróun keppninnar í gegnum árin. Að sjálfsögðu verður viðgerðaaðstaðan opin og heitt á könnunni. 

Húsið er opið milli kl 17:00 og 22:00 og verður Jóna á staðnum um kl 20 til 22.

Húsnefnd.