Karlakvöld verður í klúbbhúsinu fimmtudaginn 18 mars. Á þessum kvöldum eigum við karlarnir djúpar samræður um reiðhjól, varahluti,harðjaxlaferðir og þeir djörfustu munu sýna líkamsör úr svaðilförum fyrri tíma. Sýnd verður myndin The law of fives eða fimm háskólagráður eins og gárungarnir vilja kalla hana. Við munum einnig vera með svona mini kompukvöld þar sem menn geta selt auka og varahluti. Viðgerðaaðstaðan verður opin og heitt á könnunni.
P.s Þann 25 var aulýst voffakvöld, það fellur niður. Verið er að skipuleggja nýjan viðburð.