hjólasveinninnÍslenski fjallahjólaklúbburinn er kominn í jólafrí. Þar af leiðandi verður ekki opið hús næstu tvö fimmtudagskvöld, 24. og 31. desember. Næsta opið hús 7. janúar 2010 sem verður kaffihúsakvöld eins og okkur einum er lagið ásamt því að dagskrá húsnefndar 2010 verður mótuð og gefin út.

Stjórnin óskar félagsmönnum gleðilegra jóla og sendir jafnframt sólstöðukveðju.