Karlakvöld verður á opnu húsi 29.oktober kl 20:00 til eitthvað passlegt. Myndasýning og ægilegar ferðasögur verða á boðstólnum og

fleiri velkomnar í púkkið. Ekki verða frekari upplýsingar veittar hérna þar sem tilmæli eins og "konur, ekki lesa lengra" virka ekki, þær lesa alltaf allt.  Ekki er vitlaust að mæta með einn kaldan í nesti (eða tvo).

 

Húsnefnd.