Ferðalög ÍFHK

Atburðaalmanak

Skoða allt árið Skoða mánuðinn Skoða viku Skoða daginn í dag Leita Velja mánuð
Þýskaland - Móseldalur.
From Mánudagur 31 ágúst 2020
To Sunnudagur 06 september 2020

Þýskaland - Móseldalur.

Við ætlum að hjóla niður Móseldalinn. 

Gist verður í uppábúnum rúmum, nokkur saman í herbergi.  Kostnaði verður haldið í lágmarki. 

Dagsetningar liggja ekki fyrir en búast má við viku dvöl í Þýskalandi í byrjun september.  

Erfiðleikastig 5 af 10.

Íslenski fjallahjólaklúbburinn,
Brekkustíg 2,
101 Reykjavík. 

 

Netfang: ifhk@fjallahjolaklubburinn.is
Kt. 600691-1399
Banki: 515-26-600691