Íslenski fjallahjólaklúbburinn sendir ykkur hugheilar hátíðarkveðjur með þakklæti fyrir samstarfið og samveruna á árinu. Við óskum ykkur alls hins besta á komandi ári.
 
Við tökum okkur frí yfir hátíðarnar en opnum aftur eftir áramót. 4 janúar fögnum við nýju ári i gamla góða Klúbbhúsinu okkar.
 
Á nýju ári hefst að venju vinnan við Hjólhestinn, fréttabréfið okkar. Öllum er velkomið að leggja til efni í það og um að gera að nýta tækifærið nú þegar liðið ár verður rifjað upp að stinga niður penna og skrifa um persónulega reynslu ykkar sem tengist hjólreiðum. Skilafrestur verður úr janúar.