Í vetur verður opið fyrsta og þriðja fimmtudag í mánuði.  Frá 20:00 til 22:00  Það verður opið hús hjá okkur 16 nóvember og 7 desember.  Þá munum við halda aðventuhátíð.  Nánari upplýsingar um hana verða sendar út síðar.  Frá 8 desember verður lokað fram yfir áramót.  4 janúar fögnum við nýju ári i gamla góða Klúbbhúsinu okkar.

Við viljum minna á félagsgjöldin 2017 sem ættu að vera komin í heimabankann hjá öllum. Á næstu dögum kemur líka heim nýjasti Hjólhesturinn uppfullur af fróðleik og skemmtilegheitum ásamt greiðsluseðli til að minna á félagsgjöldin. Athugið að félagsskírteini er með í umslaginu hjá þeim sem greiddu fyrir 23 mars.