Hvað er betra í upphafi aðventu en gíra sig niður í smá kósíheit og jólastemmingu með félögum úr Fjallahjólaklúbbnum? Nokkrir félagar tóku harðjaxladæmið á þetta 30 nóv. og hjóluðu úr bænum Nesjavallaleið að bústaðnum við Úlfljótsvatn. Næsta dag var hjólað niður Grafninginn og í gegnum Þrastarskóg.

Smellið á mynd til að sjá myndagalleríið í fullri stærð

Myndir: Geir Harðarson